Chaos

Skipulagt
Steinunn og Selma ræða mikilvæg málefni, sjálfsást og metnað með húmor að leiðarljósi. Við tökum það skýrt fram að allt sem við segjum má taka með fyrirvara og algjör óþarfi að taka lífinu of alvarlega.
Nýjasti þáttur
Þættirnir okkar koma vikulega út og hver sem er getur hlustað. Stundum erum það við stelpurnar og stundum fáum við einstaklinga í viðtal til að gefa meiri innsýn í ákveðin málefni.

Konurnar á bakvið
Skipulagt
Chaos
Selma er ein þáttastjórnenda Skipulagt Chaos. Hún er með gráðu í Sálfræði, master í Mannauðsstjórnun og hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist hegðun, sjálfsvinnu og að vinna í sjálfsást. Hún er einnig algjörlega obsessed á tísku, selfcare, heilbrigðum lífstíl og ræktinni.




Steinunn er hinn þáttastjórnandi Skipulagt Chaos. Hún er með B.A. í miðlun og almannatengslum og Master í Markaðsfræði. Hún er ADHD kona og er mjög opin með allt sem tengist andlegri heilsu og leggur sig alla fram við að vera góð fyrirmynd fyrir aðra á því sviði. Hún hefur gríðarlegan áhuga á tísku, útliti, hönnun og heilsu.